Skilmálar

SKILMÁLAR

BRCA samtökin á Íslandi

Allar upplýsingar á vefnum okkar eru birtar með fyrirvara um villur og / eða breytingar.

Vafrakökur eru notaðar á vefnum á meðan á vafri stendur. Kökunum er eytt út að vafri loknu. 
Brakkasamtökin bera ekki ábyrgð á því ef vafrakökum er haldið eftir á tölvu notanda sökum bilunar eða stillinga í hugbúnaði.

Við heitum viðskiptavinum okkar fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem gefnar eru upp í samskiptum við okkur.

Upplýsingar frá viðskiptavinum okkar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum nema um sé að ræða kröfu frá yfirvöldum vegna rannsóknar sakamála.
Leit