Stjórn
Brautryðjendastarf
Fyrri stjórnir hafa unnið mikið brautryðjendastarf, m.a. komið ýmsum réttindamálum í gegn, komið að vinnslu heimildarmynda um BRCA og haldið alþjóðlega ráðstefnu um BRCA og arfgeng krabbamein: Á BRAKKANN AÐ SÆKJA árið 2018 í samstarfi við ýmsa góða styrktaraðila. Á ráðstefnuna mættu um 150 manns og gagnlegar umræður áttu sér stað í tengslum við arfgeng krabbamein, umræða sem hefur haldið áfram á opinberum vettvangi síðan.
Við þökkum þeim fyrir vel unnin störf!
Stofnendur og fyrri stjórnir samtakanna
2016 til 2018
- Inga Lillý Brynjólfsdóttir, formaður
- Annabella Jósefsdóttir, gjaldkeri
- Bjarney Bjarnadóttir, meðstjórnandi
- Lára Huld, meðstjórnandi
- Vigdís Elín Vignisdóttir, meðstjórnandi
2019 til 2021
- Anna Margrét Bjarnadóttir, formaður
- Anna Kristrún Einarsdóttir
- Íris Magnúsdóttir
- Margrét Lilja Gunnarsdóttir
- Jóhanna Margrét Konráðsdóttir
2021 til 2023
- Anna Margrét Bjarnadóttir - Formaður
- Jóhanna Lilja Eiríksdóttir - Varaformaður
- Magnea Freyja Kristjánsdóttir - Ritari
- Hrefna Eyþórsdóttir - Gjaldkeri
- Brynja Guðmundsdóttir - Meðstjórnandi
- Steinunn Markúsdóttir - Varamaður
- Arna Rut Gunnlaugsdóttir - Varamaður
- Unnur Guðjónsdóttir - Varamaður